KEPPA, LÆRA, ENDURTAKA

Við keppum til sigurs, en slíkt reynir einnig á framúrstefnulega hugsun okkar og tækni. Það sem við lærum á kappakstursbrautinni notfærum við okkur fyrir Nissan bílinn sem þú ekur á hverjum degi.