VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á GÆÐIN FRÁ UPPHAFI TIL ENDA

HJÁ NISSAN LEGGJUM VIÐ ÁHERSLU Á VIÐSKIPTAVININN. ALLT SEM VIÐ GERUM, ALLAR ÁKVARÐANIR SEM VIÐ TÖKUM, BYGGJA Á VANDLEGRI SKOÐUN, NÁKVÆMNI OG GÆÐUM, ÞVÍ ÞEGAR UPP ER STAÐIÐ ER ÞETTA GERT FYRIR ÞIG. FRÁ HUGMYND AÐ BÍL TIL FRAMLEIÐSLU HANS, FRÁ GÆÐAPRÓFUNUM TIL GAGNSÆIS, FRÁ ÞJÓNUSTU VIÐ VIÐSKIPTAVINI TIL SKULDBINDINGAR. GÆÐIN SKÍNA Í GEGN, HVERT SEM LITIÐ ER.
ÖRYGGI OG HLJÓÐ