JUKE. Tengdur þínum umheimi

Tengdu heiminn þinn við Juke og vertu í sambandi allan daginn, alla daga. Fáðu aðgang að uppáhaldsforritunum þínum. Skemmtu farþegum þínum með Wi-Fi nettengingu. Finndu leiðina að nýja veitingastaðnum og athugaðu svo hvort þú hafir ekki örugglega læst bílnum.⁵ ⁷

Nissan Juke static 3/4  front view with city background and smart phone

   

   

   

   

Stolen Vehicle Tracking

Eftirlit með stolnum ökutækjum

Í nútíma samfélagi er erfitt að finna og endurheimta stolin ökutæki þar sem þjófar verða sífellt útsmognari. Þjónusta okkar fyrir eftirlit með stolnum ökutækjum veitir þér aukna hugarró með Juke. Ef þjófnaður á sér stað mun þjónustuaðili okkar aðstoða lögreglu og önnur yfirvöld við að rekja og staðsetja tengdan Nissan Juke til að auka líkur á að endurheimta hann.⁷ ⁸