SEGÐU MÉR MEIRA

Sport eða spar? Þú getur sagt Juke hvernig þú vilt aka og þá stillir breytileg stjórnun Nissan eldsneytisgjöfina og stýringuna í samræmi við það.

STILLANLEG AFKÖST

Breytileg stjórnun Nissan Juke gerir þér kleift að setja upp vélina og stýringuna með einum hnappi.