Mótaðar línur. Sportleg hlutföll

Sama frá hvaða sjónarhorni þú horfir á Micruna, hún einfaldlega stendur útúr, þökk sé einstökum burði hennar - lá og breið.

Hönnun án málamiðlunar

Form, hlutverk og viðhorf: Þrátt fyrir djarft útlit Micrunar býður hún uppá þægindi og munað hvenær sem þú þarft það.