[1] Features available depending on version, as standard or only as option (at an extra charge).
false
Með þægindi og farangursrými sportjeppans
Sveigjanleiki sportjeppans í bland við úrvals akstursupplifun sem er einum klassa ofar.
Qashqai er hin fullkomna blanda.
Persónulegur griðastaður þinn – deildu að vild
FYRSTA FLOKKS INNANRÝMI
Haganleg hönnun endurspeglast í nuddi í framsætum og mögnuðum Bose-hljómgæðum. [1] Þig
langar ekki að bílferðin taki enda.



Auðvelt aðgengi mætir nýstárlegri hönnun
FARANGURSRÝMI
Ferðastu með meira án fyrirhafnar. Qashqai aðlagar sig að áætlunum þínum, sama hvað
dagurinn ber í skauti sér.



