Áreiðanlegar tæknilausnir

Nissan Intelligent Mobility skilar þér betri tengingu, meira sjálfstrausti og aukinni stjórn á bílnum. Kerfið færir þér meðvitund um veginn framundan og kemur jafnvel til hjálpar þegar þörfin er mest². Með Nissan Intelligent Mobility verður streitan undir stýri í lágmarki og þannig getur þú einbeitt þér að veginum framundan. Upplifðu framtíðina – núna.

Nissan Leaf Interior profil with man