TENGDU NISSANCONNECT ÞJÓNUSTUR VIÐ QASHQAI

Til að byrja þarftu að sitja í bílstjórasætinu með símann við höndina.
Fylgdu svo þessum einföldu skrefum.

Veldu þinn Qashqai’s útfrá árgerð

Þjónusta er mismunandi eftir löndum, gerð, útfærslu og þjónustutímabili. Sum þjónusta verður gjaldskyld fyrir áskriftartímabilið sem tilgreint er í NissanConnect Services appinu. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast farðu í NissanConnect Services appið þitt, á staðbundna Nissan vefsíðu þína eða til Nissan söluaðila í þínu landi.