fjórhjóladrifsupplifun, endurbætt

e-4ORCE : fjórhjóladrifsupplifunin, endurbætt

e-4ORCE : fjórhjóladrifsupplifunin, endurbætt

e-4ORCE : fjórhjóladrifsupplifunin, endurbætt

Vehicle shown is a concept car. Not available for purchase.

Precision. Balance. Power

Nákvæmni. Jafnvægi. Kraftur

Betri stjórn og meiri afköst. Hin nýja e-4ORCE fjórhjóladrifstækni hjálpar þér að takast á við krefjandi aðstæður.

 

Hvernig virkar e-4ORCE?

 

 

Hvernig virkar e-4ORCE?

 

 

Hvernig virkar e-4ORCE?

 

Dual-motor power

Tvöfaldur mótor

Með tveimur rafmótorum - einum í hvorum enda bílsins - er þyngdardreifing næstum fullkomin, sem hjálpar til við að koma á stöðugleika í keyrslu. Báðir mótorarnir styðja endurnýjunarhemlun, sem vinna í saman til að skapa enn mýkri akstur.

Four wheels work independently

Fjögur sjálftstæð hjól

e-4ORCE fjórhjóladrif stjórnar togi og hemlun á hverju hjóli fyrir sig og forgangsraðar þeim sem hafa mest grip til að tryggja stöðugleika og dregur úr áhrifum yfir- og undirstýringar.

Adapts to all conditions

Aðlagar sig að krefjandi aðstæðum

e-4ORCE kerfið bregst við allt að 10.000 sinnum á sekúndu og aðlagar sig stöðugt að breyttum aðstæðum og krefjandi undirlagi.

 

Hvar skiptir e-4ORCE máli?

 

 

Hvar skiptir e-4ORCE máli?

 

 

Hvar skiptir e-4ORCE máli?

 

On hairpin mountain roads

Á fjallavegum

Með Intelligent Torque Control ferðu upp brekkur á auðveldan hátt. Beygjur verða mýkri á meðan að bíllinn helst áfram límdur við malbikið. 

In all conditions

Aðlagast aðstæðum þínum

Engin vandamál þó að veðrið breytist skyndilega. Með móttækilegri stjórn e-4ORCE geturðu lagað þig að krefjandi akstursaðstæðum, með bæði snjó- og torfærustillingu⁽¹⁾.

For your everyday drive

Fyrir daglegan akstur

Þegar þú keyrir í hringtorgi finnur þú að þér er ekki hent út á ystu brún. Hröðun og bremsun verður auðveld og þægileg með jöfnu þyngdardreifingunni.

 

e-4ORCE bílarnir

 

 

e-4ORCE bílarnir

 

 

e-4ORCE bílarnir

 

New Nissan X-Trail

Nissan X-Trail

Framúrskarandi 5-7 sæta fjölskyldubíllinn

Möl undir hjólunum hljómar eins og upphafið á nýju fjölskylduævintýri og með 5–7 sætum er nóg pláss fyrir alla.

 

BÓKA REYNSLUAKSTUR

New Nissan Ariya

Nissan ARIYA

100% rafknúinn með e-4ORCE fjórhjóladrifi

Óaðfinnanleg hönnun, hljóðlát og þægileg aksturstilfinning. Fíngerðustu smáatriði Nissan ARIYA tala sínu máli.

 

BÓKA REYNSLUAKSTUR

[1] Off-road stilling er aðeins í boði í X-Trail.
Þú ættir ekki að treysta eingöngu á akstursaðstoðarkerfin. Sumir eiginleikar virka kannski ekki við allar aðstæður. Hraði og aðrar takmarkanir gilda. Fyrir skilmála og skilyrði sem tengjast Nissan tækni, vinsamlegast hafðu samband við Nissan söluaðila eða https://www.nissan.co.uk/legal/terms-conditions.html. Það er á þína ábyrgð að vera vakandi, aka á öruggan hátt og hafa stjórn á ökutækinu á hverjum tíma. Aðstoðarkerfi ökumanns hafa hraða- og aðrar takmarkanir og ætti ekki eingöngu að treysta á þær. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu eigandahandbókina eða farðu á www.nissan.co.uk/techterms.

Myndir og lýsingar sem eru sýndar eru til leiðbeiningar. Í sumum tilfellum eru myndir af ökutækjum sem ekki eru á Íslandi og tákna ekki tiltekna gerð, flokk eða tilboð. 1 Eiginleikar sýndir eru staðlaðir og/eða valfrjálsir (gegn aukagjaldi) á völdum útgáfum. Til að fá frekari upplýsingar vinsamlega hafðu samband við næsta söluaðila.