Aukahlutir og annar búnaður sem viðskiptavinur hefur komið fyrir getur haft áhrif á uppgefnar tölur um drægi bílsins. Aukahlutir frá Nissan heyra undir þriggja ára / 100.000 km (hvort sem kemur á undan) bílaábyrgð fyrir nýja bíla, ef þeir eru settir í af söluaðila Nissan eða verkstæði Nissan fyrir afhendingu bílsins eða á bílaábyrgðartímabilinu fyrir nýja bíla. Aukahlutir sem eru settir í utan bílaábyrgðartímabilsins fyrir nýja bíla eða af þriðja aðila eða viðskiptavininum heyra eingöngu undir 12 mánaða ábyrgð á Nissan-varahlutum og -aukahlutum með ótakmörkuðum akstri.
[1] Valdir aukahlutir Nissan frá viðurkenndum samstarfsaðilum Nissan. Veitt er ábyrgð samkvæmt skilmálum þeirra, sem er að lágmarki eitt ár. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Nissan.
[2] Til eru tvær gerðir dráttarkróka – fastur og laus.
[3] Þverbogar eru aðeins í boði í tilteknum útfærslum, frá grunngerð.
Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilvikum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaðurinn sem er sýndur er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða er aðeins í boði sem aukabúnaður. (gegn aukagjaldi)