X-Trail: Fjölskyldubíll með tengingarnar í lagi

Þér er ekkert að vanbúnaði að halda í ævintýraferð með fjölskyldunni á nýjum Nissan X-Trail. Sendu ferðaáætlun í X-Trail. Tengdu símann til að byrja að nota uppáhaldsforritin þín í gegnum Apple CarPlay® og Android Auto™ ¹. Þín bíður alls kyns framsækin tækni fyrir leiðsögn, upplýsinga- og afþreyingarkerfi og fleira á stórum 12,3" snertiskjá.²

Nissan X-Trail - Connectivity beauyshot exterior 2