Stíll yfir ferðalaginu á nýjum X-Trail

Í nýjum Nissan X-Trail er akstursupplifunin einstök og stíllinn eftir því. Aðalljósin eru stílhrein, loftunaropin að framan tilkomumikil og vélarhlífin köntuð; meira að segja búðarferðin er upplifun.

Nissan X-Trail