Akstursaðstoðartækni í X-Trail: öruggari ævintýri með fjölskyldunni

Öruggur akstur og árvekni virðast eðlislægir eiginleikar undir stýri á nýjum Nissan X-Trail. Öryggiskerfin sem í boði eru greina, vara við og bregðast við akstursaðstæðum hverju sinni. Með háþróaða ProPILOT-tækni¹ um borð gætir Nissan öryggis þíns í sérhverri beygju, hvort sem er á vegum úti eða innanbæjar.

Nissan X-Trail - Drving City Nim