Minni hleðslutími, meira drægi og fleiri kílómetrar fyrir lægra verð

Aktu framhjá bensínstöðvunum með bros á vör og eyddu minni tíma á verkstæðinu og meiri tíma undir stýri. Nú kemur Nissan LEAF þér lengra á hverri hleðslu og sparnaðurinn hleðst upp. Skoðaðu muninn með reiknivélinni hér að neðan.

NIssan Leaf beauty shot Leaf is charging in the garage