Nissan concept car in a smart city animation

Þó svo að markmið Nissan um sjálfbærari framtíð hefjist með útblástursfríum bílum er hún mun víðtækari. Við erum að móta hugmyndina um snjallborgir sem eru knúnar með hreinni orku. Við erum að stækka net hleðslustöðva, ýta undir samnýtingu bíla og fleira. Taktu þátt í að gera umhverfisvænt líf að einföldum, aðgengilegum og skemmtilegum valkosti.