Experience Nissan - Concept car - 2020 Vision Gran Turismo
NISSAN CONCEPT 2020 Vision Gran Turismo

NISSAN CONCEPT 2020 Vision Gran Turismo hófst sem draumaverkefni hóps ungra hönnuða hjá Nissan Design Europe. Markmiðið var að búa til sýndarbíl sem aðeins væri til í hugum hönnuðanna og á skjám tölvuleikjaspilara. Hönnunin heppnaðist hins vegar svo vel að hún greip athygli verkfræðiteymis Nissan Technical Center í Japan. Hugmyndin var prófuð með ýmiss konar hermilíkönum og framkvæmt var tæknilegt mat. Þegar í ljós kom að hönnunin var raunhæf var hafist handa við að smíða glæsilegt þrívíddarlíkan.

Experience Nissan - Concept car - 2020 Vision Gran Turismo - wheel
Experience Nissan - Concept car - 2020 Vision Gran Turismo - taillights