ALVÖRU PRÓFANIR

Ástríða og metnaður Nissan fyrir fullkomnun við smíði bíla birtist einna skýrast í áherslu okkar á akstursíþróttir. Keppnisbílar sem skarta nafninu NISMO - (NISsan MOtorsport) – kappakstursdeild Nissan – njóta hylli þeirra sem aka þeim og virðingar keppinautanna.

Auðvitað viljum við koma fyrst í mark en við lítum einnig á kappakstur sem tilraunavettvang þar sem hugvit og ververkkunnátta fá að njóta sín til fulls. Lærdóminn sem við öðlumst á þeirri vegferð nýtum við til að gera Nissan-bílinn þinn betri.