Hugmyndabílar IDx NISMO
Margir í hópi þeirra sem áttu hlut í hönnuninni á IDx NISMO ólust upp við að spila kappakstursleiki með gömlum bílum frá öllum heimshornum. Fyrir hendi var náttúruleg löngun þess efnis að færa akstursupplifun í sýndarheimi í raunverulegan bíl. Sameiginleg hönnun IDx NISMO tók mið af arfleifð hefðbundinna kappakstursökutækja Nissan úr fortíðinni og bætt var við ýmsum spennandi nýjum smáatriðum. Útkoman er bíll sem virðist tímalaus en þó bundinn eigin stað.