Vertu í sambandi við umheiminn

Þegar þú getur gert allt sem þú vilt - þegar þú vilt - getur upplifun leitt þig hvert sem er.

Það er gott að vera í bíl sem hlustar á þig. Það getur þú þakkað snjallri og sérsniðinni hjálpartækni.

SÝNDARHJÁLPARI NISSAN

Nissan ARIYA person speaking to illustrate hey Nissan Voice Control

NISSAN RADDSTÝRING

Þú getur t.d. sagt "Hello Nissan, turn up the A/C" eða "Hello Nissan, read my last text message" og fleira. Nissan ARIYA skilur sérstakar raddskipanir á ensku fyrir snjalla stjórnun.

Nissan ARIYA dash display showing Amazon Alexa Built-in voice recognition

Alexa Built-In®⁷

Talaðu við ARIYA-bílinn og nýttu þér Alexa Built-In til að stjórna heimilinu úr bílnum.[1]

Sérsníddu mælaborðið þitt. Vertu með allar ökuferðir á hreinu. Stjórnaðu lúxussportjeppanum með fjartengingu.

MIKILVÆGUR FRÓÐLEIKUR

Nissan ARIYA touch-screen integrated display interface

Samþætt skjáviðmót.

Deildu lykilupplýsingum um bílinn á milli tveggja 12,3" skjáa - upplýsingaskjásins og stafræna fjölmælisins.

Nissan ARIYA touch-screen displaying Intelligent Route Planner

Intelligent-leiðavalkerfi

Skipuleggðu ferð þína hvar sem er með NissanConnect Services appinu, samstilltu það fjarstýrt við bílinn þinn, sjáðu upplýsingar í upplýsinga- og afþreyingarkerfinu þínu og staðsetningu hleðslustöðvar fyrir rafbíla og fleira. [2]

Nissan ARIYA smartphone with NissanConnect services app displayed

NissanConnect Services App

Þetta er nýi ferðafélaginn þinn. Notaðu forritið til að læsa/opna hurðirnar með fjartengingu og setja hleðsluferli í gang. [3]

Kynntu þér ólíkar leiðir til að tengjast.

NJÓTTU SAMSTILLINGAR

Algengar spurningar

HVAÐA TÆKNIBÚNAÐ OG TENGIMÖGULEIKA ER AÐ FINNA Í NISSAN ARIYA?

ERU APPLE CARPLAY® OG ANDROID AUTO™ Í BOÐI Í NISSAN ARIYA?

HVAÐ ER ARIYA MEÐ STÓRAN SKJÁ?

NÆST
Skoðaðu sýndarbíl
Next photo
/

[1] Amazon, Alexa og öll tengd merki eru vörumerki Amazon.com, Inc. eða hlutdeildarfélaga þess. Tiltekin virkni Alexa er háð snjalltækni.  Ekki í boði í öllum löndum. 

[2] YEkki reiða þig eingöngu á aðstoðarkerfi fyrir ökumann. Hlutar búnaðarins virka hugsanlega ekki við allar aðstæður og skilyrði. Hraðatakmarkanir og aðrar takmarkanir eiga við. Upplýsingar um skilmála varðandi tækni Nissan fást hjá söluaðila Nissan eða á www.nissan.is

[3] Þú þarft að vera með NissanConnect-notandareikning til að nota NissanConnect-þjónustu og þarft að skrá hann og þig inn á NissanConnect með notandanafni og aðgangsorði. Til að nota NissanConnect-forritið, sem er í boði endurgjaldslaust, þarftu að eiga snjallsíma með samhæfu iOS- eða Android-stýrikerfi og SIM-korti með gagnaeiginleika, auk fyrirliggjandi eða nýrrar farsímaáskriftar hjá símafyrirtæki. Öll þjónusta er háð þjónustusvæði farsímakerfis.

[4] Apple CarPlay og Android Auto eru ókeypis, allt eftir gerð og/eða flokki. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband við Nissan söluaðila.

[5] Tenging við farsíma til að hægt sé að nota Nissan Connect skal eingöngu fara fram þegar bíllinn er kyrrstæður í öruggu bílastæði. Notkun kerfisins skal ávallt vera í samræmi við umferðarreglur. Ökumenn skulu eingöngu nota kerfið þegar aðstæður leyfa. Notendur skulu hafa í huga mögulega hættu á að handfrjáls búnaður dragi athyglina frá veginum og kunni að skerða fulla stjórn ökumanns á ökutækinu.

[6] Ókeypis þjónusta (Nissan Google aðstoðarmaður, aksturssaga og greining, Nissan hjálp og aðstoð, bilanaaðstoð, ökutækjaheilbrigði, rafhlöðustjóri - eingöngu fyrir rafknúin ökutæki) er fáanleg án endurgjalds í 7 ár, allt eftir gerð og/eða útfærslu. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband við Nissan söluaðila.

[7] Hannað samkvæmt Qi hleðslustaðlinum og fínstillt fyrir Qi vottuð tæki“

[8] Það getur haft áhrif á svörunareiginleika og notkun þegar bíllinn fær slæmt merki. Til að þetta virki sem best, vinsamlegast vertu viss um að bíllinn þinn sé undir góðri nettengingu.

[9] ProPILOT er aðeins í boði í tilteknum gerðum bíla. ProPILOT er framúrskarandi akstursaðstoðartækni, en getur ekki komið í veg fyrir árekstur. ProPILOT er ætlað til notkunar á þjóðvegum með hendur á stýri og augun á veginum (þar sem gagnstæðar akreinar eru aðskildar með vegriðum). Ökumaður ber ábyrgð á að vera meðvitaður um umhverfi sitt, aka á löglegum hraða og á öruggan máta miðað við akstursaðstæður hverju sinni og geta tekið fulla stjórn á ökutækinu hvenær sem er.

Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilfellum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða er aðeins í boði sem aukabúnaður. (gegn aukagjaldi).