false

Áræðin yfirlýsing sem kemur á óvart
Hönnun
Við viljum að í hjarta allra Nissan-bíla búi sérstök japönsk einkenni sem sett eru fram á nútímalegan hátt, einfaldan en þó kraftmikinn — þetta köllum við „tímalausan japanskan fútúrisma“.

Alfonso Albaisa,
aðstoðarframkvæmdastjóri alþjóðahönnunar





Nýir hönnunarmöguleikar fæðast þegar öllum takmörkunum lyftir.
INNANRÝMISSETUSTOFA

Okkur langaði að kalla fram rýmistilfinningu sem hæfir rafbílnum ... flatt gólf, opið rými. Þetta er nánast eins og að vera í lúxusstúku í leikhúsi.

Giovanny Arroba,
yfirhönnunarstjóri
Heyrðu hvað hönnunarteimi Ariya hefur að segja
Heyrðu hvað hönnunarteimi Ariya hefur að segja




Næst
Skoðaðu ARIYA í 360°
Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilfellum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða er aðeins í boði sem aukabúnaður.
1 Aðeins í boði í vissum útfærslums
2 Búnaður í boði fer eftir útfærslu og er ýmist staðalbúnaður eða aukabúnaður (gegn aukagjaldi).