Rafmögnuð afkastageta

Nissan ARIYA færir spennuna upp á næsta stig með byltingarkenndri tækni og glænýju rafbílabyggingarlagi.

e-4ORCE

Drif

5.7s

0 - 100 km/klst.

Sport

Stilling

Mátturinn til að bæta aksturseiginleika og þægindi.

e-4ORCE MEÐ ALDRIFI

Nissan ARIYA driving on a highway

Við kynnum e-4ORCE: Stýrikerfi með aldrifi og tvöföldum rafmótor sem skilar meira hámarkstogi, stöðugleika og snerpu á nánast hvaða undirlagi sem er. Það er þó enn öflugri stýring og stjórnun sem mun heilla þig mest. e-4ORCE veitir þér óskorað sjálfstraust í gegnum aldrifið: Þar sem bíllinn getur flutt 100% aflsins úr framhjólum yfir í afturhjólin verður meðhöndlunin nákvæm á meðan aðskildar togstýringar á hjólunum vinna gegn of- eða undirstýringu. Kerfið stjórnar einnig hreyfingu bílsins þegar hemlarnir eru notaðir og tryggir þannig mjúka og stöðuga ökuferð.

Rafmagnaður ávinningur

HNÖKRALAUST VÉLARAFL

ÞÆGINDI FYRIR YKKUR ÖLL

ÖRYGG STÝRING Í ÖLLUM VEÐRUM

Suma bíla er gaman að keyra. En Nissan ARIYA er eitthvað alveg sérstakt.

NJÓTTU SPENNUNNAR

Nissan ARIYA cornering on the highway

e-4ORCE er með næstum fullkomna 50/50 þyngdardreifingu

Þú þarft á jafnvægi að halda ef frábær meðhöndlun er það sem þú leitar að. Þess vegna var Nissan ARIYA byggður með jafna þyngdardreifingu.

e-Pedal

Hröðun og hraðaminnkun er hægt að stjórna með bara e-Pedal. Lipur alla leið.

Nissan ARIYA driving on a mountain road

Sérsníddu Nissan ARIYA eftir þínu höfði og vegskilyrðum.

STILLING FYRIR HVERJA FERÐ

Nissan ARIYA front view focus on wheel cornering

Sport Stilling

Ánægjan byrjar hér. Veldu Sport Stillingu og viðbrögðin verða þéttari, skarpari. Þegar umhverfið breytist skaltu velja umhverfisstillingu eða snjóstillingu.

Algengar spurningar

HVAÐ KEMUR FRAM UM AFKASTAGETU NISSAN ARIYA Í TÆKNILÝSINGUNNI?

HVAÐA HRÖÐUN SKILAR NISSAN ARIYA?

HVAÐ ERU MÖRG HESTÖFL Í NISSAN ARIYA?

NÆST
Kannaðu kosti rafbíla
Next photo
Nissan

Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilfellum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða er aðeins í boði sem aukabúnaður (gegn aukagjaldi). 

[1] IÞað er á þína ábyrgð að vera vakandi, keyra á öruggan hátt og hafa stjórn á ökutækinu þínu á hverjum tíma. Aðstoðareiginleikar ökumanns hafa hraða og aðrar takmarkanir og ætti ekki eingöngu að treysta á þær. Vinsamlegast skoðaðu eigandahandbókina.

Næst
Kannaðu kosti rafbíla
Next photo
Nissan