Listi að framan
Snjallir aukahlutir
Snjall aukabúnaður Nissan Qashqai gerir allt auðveldara. Þú getur laðað fram einstakt útlit Qashqai með útlitspökkum og nýtt rýmið sem best með hagnýtum pökkum. Þú kemur öllu sem þú þarft fyrir með fyrsta flokks, glæsilegum og hagnýtum aukabúnaði, dráttarkrókum, mottum, snjöllum farangursbúnaði, þakbogum og þverbitum.
Gerðu allt með stíl
STÍLPAKKI FYRIR YTRA BYRÐI

Lúxuspakki
Þú getur mótað stíl Nissan Qashqai með því að bæta við listum að framan/aftan og hliðarlistum sem eru fáanlegir í fagurgljáandi krómi.

Listi að framan
Listi að framan
Vektu athygli á djörfu mælaborðinu.

Hliðarlisti
Hliðarlisti
Hliðarlisti
Undirstrikar kraftlegar línur Qashqai.

Listi að aftan
Listi að aftan
Listi að aftan
Punkturinn yfir i-ið við skarpa stílmótun Qashqai.
Viðbót við ævintýraferðir fjölskyldunnar
DRÁTTARPAKKI

Laus dráttarkrókur
Hámarksdráttargeta dráttarkróksins er 1800 kg. Hann hentar því vel til að draga t.d. eftirvagna, hjólafestingar, hestakerrur, hraðbáta eða hjólhýsi.
TEK 7 pinna og 13 pinna
Bættu við ljósum fyrir eftirvagn.

Þú ekur um í þægindum af miklu öryggi
HLÍFÐARPAKKI

Lúxusmottur og skottmotta sem má snúa við
Lúxusmottur skapa í senn munað, aukna vörn og aukið öryggi. Motturnar eru með klemmum til að halda þeim á sínum stað. Skottmottan sem má snúa við er mjúk á annarri hliðinni til að auka þægindi. Snúðu henni við og gúmmíið ver bílinn þegar rignir eða snjóar úti.
Ævintýrin bíða
KÖNNUÐARPAKKI

Þverbitar/toppgrind (Easy fix) [1]
Þú getur stækkað farangursrýmið til muna með því að nota fyrsta flokks þverbita/toppgrind úr áli (hámarksburðargeta 75 kg).
Skíðafesting/reiðhjólafesting/farangursbox
Skíðafesting:
2, 4 eða 6 pör af skíðum
Reiðhjólafesting:
2 eða 3 reiðhjól
Farangursbox:
3 stærðir

Verðu farangursgeymsluna og hafðu gott skipulag á farangrinum
TRUNK KIT

Farangursskilrúm
Notað til að raða niður farangrinum. Mismunandi skilrúm eftir lögun og stærð farangurs.
Stighlíf fremst í farangursrými
Hlíf fremst í farangursgeymslunni til að stuðarinn rispist ekki.

TAKTU NÆSTA SKREF
[1] Þverbitar eru aðeins fyrir bíla með þakbogum
Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilfellum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða aðeins í boði sem aukabúnaður (gegn aukagjaldi).