Snjallir aukahlutir

Snjall aukabúnaður Nissan Qashqai gerir allt auðveldara. Þú getur laðað fram einstakt útlit Qashqai með útlitspökkum og nýtt rýmið sem best með hagnýtum pökkum. Þú kemur öllu sem þú þarft fyrir með fyrsta flokks, glæsilegum og hagnýtum aukabúnaði, dráttarkrókum, mottum, snjöllum farangursbúnaði, þakbogum og þverbitum.

[1] Þverbitar eru aðeins fyrir bíla með þakbogum

Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilfellum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs.  Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða aðeins í boði sem aukabúnaður (gegn aukagjaldi).