A - HEILDARLENGD
Qashqai er leiðandi þegar kemur að hönnun og kraftleg hlutföllin vekja athygli.
Þú skerð þig úr hópnum.
YTRA BYRÐI
Með skínandi LED-ljós, stórar 20 tommu álfelgur og sportlegar línur.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Lipur bíll með rúmgott innanrými og ytra byrði í innanbæjarstærð. Stór farangursgeymsla með góðu aðgengi gerir þér kleift að bjóða hverjum sem er,
hvert sem er.
A - HEILDARLENGD
B - HJÓLHAF
C - HEILDARBREIDD
(MEÐ SPEGLA ÚTI)
D - HEILDARHÆÐ
FARANGURSRÝMI
A - FARANGURSRÝMI HÁMARKSLENGD
B - FARANGURSRÝMI HÁMARKSBREIDD
FARANGURSÝMI MEÐ NIÐURFELLD SÆTI
Myndir
og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilfellum eru myndirnar af
bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða aðeins í boði sem aukabúnaður (gegn aukagjaldi).