A - HEILDARLENGD
Hannaður utan um þína tilveru. Í nýjustu kynslóð Nissan Juke er rýmið veglegt og allt sem þú þarft er á sínum stað – allt frá USB-tengjum í fram- og afturrými til rúmgóðrar og fjölhæfrar farangursgeymslu.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Næsta kynslóð Nissan JUKE er sniðin að þínu lífi. Hér má finna allt um mál og tæknilýsingar bílsins.
A - HEILDARLENGD
B - HJÓLHAF
C - HEILDARBREIDD
(WITH OPENED MIRRORS)
D - HEILDARHÆÐ
(WITH SHARK FIN ANTENNA)
FARANGURSRÝMI
LÍTRAR - ÁN VARADEKKS
A - HÁMARKSLENGD FARANGURSRÝMIS
B - HÁMARKSBREIDD FARANGURSRÝMIS
HÁMARK MEÐ SÆTIN NIÐRI - VDA
FJÖLHÆFNI
Nissan Juke er sönnun þess að þú getur blandað saman skemmtun og hagkvæmni. Hann er hannaður til að auðvelda þér að koma dóti í og úr bílnum, og að flytja breiða, langa og fyrirferðarmikla hluti á borð við húsgögn og farangur án vandræða. Hann er með sömu aðlögunarhæfni og þú.
Þægindi og notagildi sameinast í þessu handhæga geymsluhólfi.
USB-hleðslutengi við fram- og aftursæti tryggja að ekkert tæki verður rafmagnslaust um borð.
Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilvikum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða er aðeins í boði sem aukabúnaður. (gegn aukagjaldi)