DIG-T
Bensínvél
Nissan Juke býður upp á tvær framúrskarandi aflrásir með vali á akstursstillingum svo aksturinn verður viðbragðsfljótari, skilvirkari og ánægjulegri.
SPARNEYTNAR OG ÖFLUGAR
Nissan Juke er knúinn með léttri en öflugri bensínvél með forþjöppu. Háþróuð viðnámsminnkun og rafeindastýrð forþjappa skila einstakri snerpu og ECO-stilling hámarkar sparneytni. Hægt er að velja á milli 6 gíra beinskiptingar og nýrrar framúrskarandi sjö þrepa DCT-sjálfskiptingar, allt eftir því hvað hentar þínu aksturslagi.
DIG-T
Bensínvél
DIG-T
Bensínvél
DIG-T
Bensínvél
114PS
Afl
114PS
Afl
114PS
Afl
200NM
Hámarkstog
200NM
Hámarkstog
200NM
Hámarkstog
Upplifðu aksturinn til fulls. Sex gíra beinskiptingin í Nissan Juke er lipur og snörp svo hver bílferð verður spennandi.
Snörp viðbrögð. Sjö þrepa DCT-sjálfskiptingin í Juke virkar eins og hefðbundin sjálfskipting og skilar sér í áreynslulausum akstri. Þegar þú þarft meri afköst er DCT-sjálfskiptingin snörp og skiptir hratt en af lipurð.
Veldu ECO-stillingu fyrir aukna sparneytni. Veldu venjulega stillingu til að fá besta jafnvægið á milli sparneytni og afkastagetu eða sportstillingu fyrir spennandi akstur.
Einstök snerpa innan seilingar. Framúrskarandi sjö þrepa DCT-sjálfskiptingin í Juke er með gírskiptirofum á stýrinu svo þú getur skipt án þess að sleppa stýrinu.
[1] UMBOÐ STAÐFÆRIRLosun koltvísýrings og raforkunotkun fer eftir löndum.
Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilvikum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða er aðeins í boði sem aukabúnaður. (gegn aukagjaldi)